30.1.05
Jaeja
Laest uti. Fokk fokk fokk
Sunnudagur
Sunnudagar eru bestu dagarnir. Allt er svo fridsaelt. Enginn asi eda laeti.
Eg sit nuna i luxus tolvustofunni ad leggja lokahond a efnafraedi skyrslu (!) um maelingar a blymagni i mold og vatni. Nidurstodurnar koma ekki a ovart. Blymagn i mold er frekar hatt eftir naestum thvi heila old af homlulausu spredi a blyi. I vatninu sem er ur krananum a kaffistofunni maelist ekkert bly en thar sem thetta er nytt hus og vatn i Chicago er frekar hart, tha kemur su nidurstada ekki a ovart heldur.
Hart vatn inniheldur kalk og magnesium. Thessi efni setjast innan a pipulagnirnar og einangra thaer fra vatninu. Thannig ad ef pipurnar vaeru ur blyi myndi thessi filma hindra thad ad thad kaemist i snertingu vid vatnid. Svolitid agaett.
Visindamenn hafa reiknad thad ut ad aukning ur 1 i 10 ug/L (mikrogromm a liter) i blodinu laekkar IQ stigum manns um 7 stig. Thannig ad thetta er ekkert grin. Og i dag er 2% barna i Bandarikjunum med blyeitrun (haerra en 10 ug/L bly i blodinu). I Sudur Afriku er thessi tala 80%.
Eg sit nuna i luxus tolvustofunni ad leggja lokahond a efnafraedi skyrslu (!) um maelingar a blymagni i mold og vatni. Nidurstodurnar koma ekki a ovart. Blymagn i mold er frekar hatt eftir naestum thvi heila old af homlulausu spredi a blyi. I vatninu sem er ur krananum a kaffistofunni maelist ekkert bly en thar sem thetta er nytt hus og vatn i Chicago er frekar hart, tha kemur su nidurstada ekki a ovart heldur.
Hart vatn inniheldur kalk og magnesium. Thessi efni setjast innan a pipulagnirnar og einangra thaer fra vatninu. Thannig ad ef pipurnar vaeru ur blyi myndi thessi filma hindra thad ad thad kaemist i snertingu vid vatnid. Svolitid agaett.
Visindamenn hafa reiknad thad ut ad aukning ur 1 i 10 ug/L (mikrogromm a liter) i blodinu laekkar IQ stigum manns um 7 stig. Thannig ad thetta er ekkert grin. Og i dag er 2% barna i Bandarikjunum med blyeitrun (haerra en 10 ug/L bly i blodinu). I Sudur Afriku er thessi tala 80%.
25.1.05
Afgangar
Ég verð bara að skrifa aðeins um þetta þó svo það hljómi kannski ekki spennandi. En þannig er í pottinn búið að Óli eldaði fyrir okkur kvöldmat í kvöld. Úr afgöngum. Það finnst mér vera mikill sigur því þetta er í fyrsta skipti, held ég, sem hann fer ekki eftir uppskrift og er ekki nýkominn úr búð þar sem hann keypti nákvæmlega það sem þurfti. Afgangarnir voru svaka góðir. Ekki heldur við öðru að búast. Óli er listakokkur.
23.1.05
Oli afmaelisbarn
THad hlaut ad koma ad thvi, madurinn minn er ordinn 27 !! ara gamall. Uff. En thad goda er ad hann faer iPod i afmaeilisgjof fram mommu og pabba svo vid erum i eplabudinni ad skoda allt thetta fina dot. Mig langar i iBook. En ekki svo mikid, eg a ("a") G3 maca sem er einmitt that sem Carrie Bradshaw a lika og eg er bara nokkud satt vid that.
Afmaelisdagurinn byrjadi med hefdbundnu snidi, sukkuladikako og sukkuladi-croisant i morgunmat. Sidan tokum vid lestina i baeinn og forum a ragtime tonleika i culture center. Their voru bara nokkud skemmtilegir, tveir guttar a piano. Sidan roltum vid ad eplabudinni sem vid erum i, og forum sidan aftur i HP thvi thar eigum vid heima og pantad bord a Le petit folie sem er franskur veitingastadur, sa eini i Hyde Park og lika finasti veitingastadur i Hyde Park.
Eg gaf Ola Settlers of Catan, adal spilid, extension set og lika seafarers extensionina. Hann var alveg i skyjunum med thad.
Jaeja, guttinn kominn med alla aukahlutina sem honum list a. Loksins.
Afmaelisdagurinn byrjadi med hefdbundnu snidi, sukkuladikako og sukkuladi-croisant i morgunmat. Sidan tokum vid lestina i baeinn og forum a ragtime tonleika i culture center. Their voru bara nokkud skemmtilegir, tveir guttar a piano. Sidan roltum vid ad eplabudinni sem vid erum i, og forum sidan aftur i HP thvi thar eigum vid heima og pantad bord a Le petit folie sem er franskur veitingastadur, sa eini i Hyde Park og lika finasti veitingastadur i Hyde Park.
Eg gaf Ola Settlers of Catan, adal spilid, extension set og lika seafarers extensionina. Hann var alveg i skyjunum med thad.
Jaeja, guttinn kominn med alla aukahlutina sem honum list a. Loksins.
22.1.05
Blindhríð í Chicago
Þegar ég lít út um gluggann þá sé ég bara hvítt. Það kyngir niður snjó hérna eins og aldrei fyrr. Það lá við að ég þurfti að moka mig út úr húsinu í morgun. Síðan fór maðurinn minn í ÚTRÉTTINGAR í þessari blind hríð, á SUÐURHLIÐINA, og mér stendur bara ekki á sama. Æ æ, og guttinn á afmæli á morgun.
21.1.05
Yfirlýsing
Yfirlýsing Íslendinga um andstöðu við stríðið birtist í NY times í dag. Við fengum hana glóðvolga inn á teppi til okkar í morgun. Mjög gaman að sjá hana loksins í alvörunni. Ég er mjög stolt af löndum mínum sem tóku frumkvæðið að því að gera þetta.
20.1.05
Meiri forritun
Hæ hó jibbí jei og jibbííí jei!! Nýtt forritunar verkefni komið inn á borð hjá mér!! Svaka skemmtilegt verkefni og komið á blússandi siglingu! Það er svo skemmtilegt að gera eitthvað þegar árangur fæst jafnóðum. Ég keyri forritið, og það gefur mér allskonar tölur. Þetta verkefni snýst um það sama og verkefnið sem er ennþá í gangi, en ég er ekki að vinna í... Agnir fljóta í sjó og eru annað hvort étnar eða þá rekast þær á aðrar litlar agnir og sökkva... Gríðarlega spennandi. Ekki djók.
Annars er héðan allt gott að frétta. Pottrétturinn rann út og var búinn áður en vikan var hálfnuð. Óli á afmæli eftir nokkra daga. Þá förum við út að borða á fínasta veitingastaðinn í Hyde Park. Það verður nú aldeilis huggulegt. Við erum búin að vera á leiðinni á hann í 2 ár.
Ég er að hlusta á Medúllu og ég elska Björk.
Annars er héðan allt gott að frétta. Pottrétturinn rann út og var búinn áður en vikan var hálfnuð. Óli á afmæli eftir nokkra daga. Þá förum við út að borða á fínasta veitingastaðinn í Hyde Park. Það verður nú aldeilis huggulegt. Við erum búin að vera á leiðinni á hann í 2 ár.
Ég er að hlusta á Medúllu og ég elska Björk.
16.1.05
Late-night paelingaer
Thad var eiginlega bara alveg agaett ad koma aftur "heim" til Chicago. Nuna var kannski fyrsta skiptid sem mer leid eins og eg vaeri ad koma heim til min thegar vid komum hingad aftur. Thad er frekar undarleg tilfinning ad flakka svona a milli thvi thad er ekki bara thad ad madur se ad faerast a milli stada, madur er lika ad hoppa ur einum heimi i annan. Lifid okkar herna og sidan lifid heima er svo olikt. Kannski serstaklega eftir ad eg byrjadi i naminu. Eg get ekki lyst thessu nogu vel, thad er ekki bara thad ad heima er madur alltaf i frii en herna er madur i daglega lifinu. Hugsunarhatturinn og andrumsloftid er svo gjorolikt. Island er natturulega bara paradisareyja. Thad er engin fataekt, allir hafa vinnu, ef mann vantar eitthvad er oll fjolskyldan manns og vinir samankomin a einum pinulitlum bletti. Midad vid hvernig lifid er herna, tha er Island einhvern veginn unreal. Otrulegt ad hugsa til thess ad 99% mannkyns stredar mjog mikid fyrir lifinu (og tha a eg lika vid Ameriku og Evropu bua) en a Islandi er allt eitthvad svo audvelt og thaegilegt. Og eg meina thetta ekki sem kritik a Island, thetta eru bara vangaveltur um hversu olikir thessir heimar eru.
Enntha i tolvustofunni... klukkan ordin margt. Thad er 20 grada frost uti og eg hef mig ekki i thad ad fara ut...
Enntha i tolvustofunni... klukkan ordin margt. Thad er 20 grada frost uti og eg hef mig ekki i thad ad fara ut...
vikulok
Aramotaheitid i ar var ad vera meira effectiv. Thetta eru reyndar 20 aramotaheiti i einu. Thvi til ad uppfylla thetta aramotaheiti verdur ymislegt ad gerast. Eitt sem mer datt i hug var ad elda a hverjum laugardegi svaka fullan pott af soppu. Eda pottrett. Fyrir viku eldadi Oli gedveikt mikid gullas sem vid bordudum med godri lyst alla vikuna. I gaer eldadi eg fullan pott af Pakistonskum pottrett. Karri, gulraetur, blomkal, baunir... Nu verdur ad koma i ljos hvernig vid endumst ad borda hann ut vikuna.
Eg sit nuna i fullkomnasta tolvuherbergi sem eg hef a aevinni sed. Eg er med "widescreen" lsd skja og sit i sofa sem er i 4/5-hring i kringum tolvuna. Mer lidur eins og prinsessu thetta er svo fint eitthvad.
Helgin okkar var mjog roleg. Spiludum bridds a fostudaginn og glaptum a vidjo i gaer, Die Hard vard fyrir valinu. Thetta var reyndar ekki vidjo, bara cable. Hrikalegt taeki thetta sjonvarp+cable. Madur pikk-festist fyrir framan thad. Vid komum daudthreytt heim i gaer um niu leytid eftir leikfimi og innkaup, skelltum pizzu i ofninn sem vid sidan bordudum i samfelagi vid Bruce Willis. Mjog Ameriskt. Alveg agaett i hofi.
Eg sit nuna i fullkomnasta tolvuherbergi sem eg hef a aevinni sed. Eg er med "widescreen" lsd skja og sit i sofa sem er i 4/5-hring i kringum tolvuna. Mer lidur eins og prinsessu thetta er svo fint eitthvad.
Helgin okkar var mjog roleg. Spiludum bridds a fostudaginn og glaptum a vidjo i gaer, Die Hard vard fyrir valinu. Thetta var reyndar ekki vidjo, bara cable. Hrikalegt taeki thetta sjonvarp+cable. Madur pikk-festist fyrir framan thad. Vid komum daudthreytt heim i gaer um niu leytid eftir leikfimi og innkaup, skelltum pizzu i ofninn sem vid sidan bordudum i samfelagi vid Bruce Willis. Mjog Ameriskt. Alveg agaett i hofi.
14.1.05
STAR WARS MADNESS
Við hjónin erum þessa dagana í algjöru star wars æði. Eftir 2 vikur erum við að fara á star wars leikrit og því ákváðum við að flikka aðeins upp á star wars minnið og erum búin að vera að horfa á myndirnar í þessari viku. Síðan fékk Óli xbox í jóla og afmælisgjöf frá sjálfum sér og með fylgdi star wars leikur, sem við erum og búin að vera að spila aðeins. Hann er bara nokkuð góður finnst mér. Ekki of mikil aksjón, samt smá, mikil saga og maður getur gert allskonar. Lagað honum svolítið að persónuleika sínum eða áhugamálum. T.d. þegar Óli er með fjarstýringuna þá spilar persónan okkar fjárhættuspil við geimverur en þegar ég er með fjarstýringuna þá berst persónan við bounty hunters og bjargar varnarlausum almenningi frá dauða með því að gefa þeim alla peningana sem við eigum. Í báðum tilvikunum tapar persónan peningum svo það kemur út á eitt hver er með fjarstýringuna. Þetta star wars leikrit er eftir gaur sem leikur líka aðalhlutverkið, sem er eina hlutverkið, og flaugirnar, gerir öll hljóð og bara allt. Hann er víst MEGA-star wars aðdáandi. Ég held þetta verði svaka skemmtilegt. Annað sem verður svaka skemmtilegt er brids-kvöldið í kvöld. Best að fara að skvera sig í það. Góða helgi.
13.1.05
Kreditkortamadness
It´s gone mad George!
Til að reyna að flikka upp á Kredit-ferilinn minn er ég búin að fá mér 2 ný kredit kort á undanförnum mánuðum... og er með þriðju umsóknina í gangi. Fyrst sótti ég um American Express því þeir eru eina fyrirtækið sem tekur við fólki sem aldrei hefur átt kredit kort. Því næst sóttí ég um GAP kort því þannig fékk ég svaka afslátt á jólagjafainnkaupum. Og það sem er núna í farveginum er platínu kort frá citibank sem gefur manni 5% til baka af öllu sem maður kaupir í matvöruverslun, apóteki eða á bensínstöð. Að vera með þannig kort samsvarar því að fá 3% launahækkum segir fjármálaspekúlantinn maðurinn minn.
Nema hvað, þegar maður tekur með í reikninginn allt það bull sem þessi fyrirtæki eru með í gangi. Þá sér maður að það er óðs manns æði að eltast við þessa launahækkun. Sérstaklega kannski fyrir svona easy-going týpu eins og mig sem var ekki einu sinni með heimabanka fyrr en fyrir korteri síðan. Vonandi verður þetta vesen til þess að ég læri að meta og nota tækniundrið heimabankann og verði meira on-top-of-things varðandi kredit og fjármál heimilisins. Það myndi allavegana kæta minn eina sanna.
Til að reyna að flikka upp á Kredit-ferilinn minn er ég búin að fá mér 2 ný kredit kort á undanförnum mánuðum... og er með þriðju umsóknina í gangi. Fyrst sótti ég um American Express því þeir eru eina fyrirtækið sem tekur við fólki sem aldrei hefur átt kredit kort. Því næst sóttí ég um GAP kort því þannig fékk ég svaka afslátt á jólagjafainnkaupum. Og það sem er núna í farveginum er platínu kort frá citibank sem gefur manni 5% til baka af öllu sem maður kaupir í matvöruverslun, apóteki eða á bensínstöð. Að vera með þannig kort samsvarar því að fá 3% launahækkum segir fjármálaspekúlantinn maðurinn minn.
Nema hvað, þegar maður tekur með í reikninginn allt það bull sem þessi fyrirtæki eru með í gangi. Þá sér maður að það er óðs manns æði að eltast við þessa launahækkun. Sérstaklega kannski fyrir svona easy-going týpu eins og mig sem var ekki einu sinni með heimabanka fyrr en fyrir korteri síðan. Vonandi verður þetta vesen til þess að ég læri að meta og nota tækniundrið heimabankann og verði meira on-top-of-things varðandi kredit og fjármál heimilisins. Það myndi allavegana kæta minn eina sanna.
12.1.05
Nýtt korter á blússandi siglingu
Já já, skólinn er aldeilis kominn í gang eftir langt og gott jólafrí. Maður heldur nú ekki að kaninn slái slöku við, því er öðru nær. Ég er í efnafræði kúrs sem heitir ENVIRONMENTAL CHEMISTRY. Mjög spennandi kúrs með verklegum æfingum. Fyrsta var í gær, mæla blýmagn í málningu og mold. Niðurstöður koma í næstu viku. Blý í dóti eins og málningu og bensíni var ekki bannað í BNA fyrr en árið 1978 en það í Evrópu var það bannað 1949. Það er því ennþá hætta á því að í gömlum húsum sé blý í málningu.
Annars er það helst að frétta af okkur Óla að við erum komin með sjónvarp og 80 stöðvar, tívó og DVD. Teppið frá Ólöfu kemur nú að mjög góðum notum þar sem við höfum bókstaflega legið fyrir framan kassann síðan allt kom í gang. Við erum að horfa á Star Wars myndirnar því við erum að fara á Star Wars leikrit bráðum. Einnig erum við að horfa á Seinfeld, Frasier, Simpson, ER, sex and the city og ég veit ekki hvað og hvað. Tívóið er súperflott tæki. Ef maður er að horfa á live-TV og elda á sama tíma, allt í einu fer að sjóða upp úr, þá pásar maður bara sjónvarpið, og heldur síðan áfram að horfa þegar maður er búinn að redda soppunni. Alveg hreint magnað. Síðan segir maður við það: "Ég er hrifin af friends og náttúrulífsþáttum." Þá tekur tívóið upp alla friends þætti og alla náttúrulífsþætti sem það finnur. Ótrúlegt.
Annars er það helst að frétta af okkur Óla að við erum komin með sjónvarp og 80 stöðvar, tívó og DVD. Teppið frá Ólöfu kemur nú að mjög góðum notum þar sem við höfum bókstaflega legið fyrir framan kassann síðan allt kom í gang. Við erum að horfa á Star Wars myndirnar því við erum að fara á Star Wars leikrit bráðum. Einnig erum við að horfa á Seinfeld, Frasier, Simpson, ER, sex and the city og ég veit ekki hvað og hvað. Tívóið er súperflott tæki. Ef maður er að horfa á live-TV og elda á sama tíma, allt í einu fer að sjóða upp úr, þá pásar maður bara sjónvarpið, og heldur síðan áfram að horfa þegar maður er búinn að redda soppunni. Alveg hreint magnað. Síðan segir maður við það: "Ég er hrifin af friends og náttúrulífsþáttum." Þá tekur tívóið upp alla friends þætti og alla náttúrulífsþætti sem það finnur. Ótrúlegt.
6.1.05
Gleðilegt nýtt ár!!
Ahhh, það er gott að vera kominn heim aftur til Chicago. Eins yndislegt og það er að vera heima á Íslandi.
Ferðin gekk prýðisvel. Við gistum á the Sheraton Skyline í London. Hrikalega fínt. Á annari hæð en hún er víst flottust.
Síðan flugum við beint til Chicago, komum ekkert við í Boston eins og við áttum pantað því öll innanlandsflug til Chi lágu niðri í gær vegna óveðurs, þannig að við fengum að taka beint flug til að verða ekki strandaglópar í Bost. Þetta flug flaug beint yfir Ísland, maður getur séð það á skjánum hvernig leiðin er og hvar vélin er stödd hverju sinni. Og hún flaug bara beinustu leið yfir landið okkar. Jahh. Það voru orð að sönnu að það var óveður í Chi í gær. Snjóaði látlaust og var bara næg gola til að það væri skafrenningur, mjög gaman, allt hvítt og fallegt hérna.
En núna er ég að lesa bók sem heitir "Paleoclimate, Global Change and the Future". Einn kafli á viku og einn nemandi kynnir einn kafla. Þessi bók lítur út fyrir að vera mjög áhugaverð og hef ég því í hyggju að skrifa smá klausu um hvern kafla í umhverfishornið í hverri viku.
Stay tuned og endilega kíkið í umhverfishornið... bráðlega.
Ferðin gekk prýðisvel. Við gistum á the Sheraton Skyline í London. Hrikalega fínt. Á annari hæð en hún er víst flottust.
Síðan flugum við beint til Chicago, komum ekkert við í Boston eins og við áttum pantað því öll innanlandsflug til Chi lágu niðri í gær vegna óveðurs, þannig að við fengum að taka beint flug til að verða ekki strandaglópar í Bost. Þetta flug flaug beint yfir Ísland, maður getur séð það á skjánum hvernig leiðin er og hvar vélin er stödd hverju sinni. Og hún flaug bara beinustu leið yfir landið okkar. Jahh. Það voru orð að sönnu að það var óveður í Chi í gær. Snjóaði látlaust og var bara næg gola til að það væri skafrenningur, mjög gaman, allt hvítt og fallegt hérna.
En núna er ég að lesa bók sem heitir "Paleoclimate, Global Change and the Future". Einn kafli á viku og einn nemandi kynnir einn kafla. Þessi bók lítur út fyrir að vera mjög áhugaverð og hef ég því í hyggju að skrifa smá klausu um hvern kafla í umhverfishornið í hverri viku.
Stay tuned og endilega kíkið í umhverfishornið... bráðlega.