26.4.17

Red Canyon og Death Valley

Við skemmtum okkur frekar vel að skoða þetta svæði.  Þetta er svo magnað.  Hérna erum við í Bryce National Park.  Við vorum heppin að fá tjaldsstæði og gistum í tvær nætur.



Ásta fann sér gott leiksvæði


Á leiðinni í Zion stoppuðum við í Red Canyon og fórum í góðan göngutúr.  Það var svolítið heitt.





Hérna erum við komin til Las Vegas til Andreu og Davids.  Það var geggjað indælt og börnin léku sér saman eins og þau hefðu þekkst alla ævi.


Það var aðeins erfitt að kveðja siðmenninguna en við héldum af stað í Death Valley.  Hérna er Ásta með dúkkunni í göngutúr.


Við fórum á tjaldsvæði í 1500m hæð til að komast úr hitanum.  Það var agalega indælt og friðsælt.


Það var allt í blóma í eyðimörkinni eftir rigninga vor.


Við sáum líka slétturakka sem vildi fá eitthvað huggulegt hjá okkur.  Hann fékk hinsvegar bara aðdáun.



Börnin voru ekkert smá ánægð með róluvöllinn í Death Valley og léku sér fram á kvöld.



Capitol Reef National Park

Við gistum ekkert í Capitol Reef en fórum í svaka skemmtilegan gögnutúr.



Það var hægt að klifra í klöppunum og Edda fílaði sig í botn og Sólveig líka.





Mamman nokkuð ánægð með stelpurnar.


Ásta slapp loks úr prísundinni.


Og Sólveig fann blóm.


Litla barnið okkar er orðið svo duglegt að labba.


 Og þær urðu þreyttar.  Edda sofnar ekkert í bílnum eftir hvað sem er.


25.4.17

National Parks in Utah

Jæja, loksins nokkrar mínútur til að setja inn myndir.   Það mætti halda að þetta blogg dæmi sé einhver 18. aldar tækni, en það er ekki hægt að setja inn myndir með appinu.


Þetta er Arches National Park.  Svaka eyðimörk en samt fullt af trjám.


Hérna eru Gía amma og Edda undir einum boganum.


Sólveig líka.


Og ég.


Og við hjónin.


Held þetta sé líka Arches.


Stelpurnar í Goblin State Park.


Þetta var ekkert smá ævintýralegt og sniðugt.



Svo fengum við okkur hádegismat.


Ásta er ljómandi kát með stólinn sinn.

18.4.17

Living our best lives

I'm thinking about writing in English.  Let's see how it goes.   We've been on the road for a week.  We flew into salt lake City and got into the RV. Gramps and Grandma are with us in their RV. We stayed for a couple of nights in Moab, then went to Arches national park and now we are in Bryce. It is something else. So vast and beautiful, barren and geologic. The children seem to like their new way of life. They get into their role playing wherever they are, roaming around on their way to the hospital with the injured dolls, talking on the 'phone' explaining to parents that their daughter fell ill at school and needs to be picked up.  The adults like their cellphone free existence. More or less. We met two Austrian families who had been on the road for six weeks with five kids planning to stay for 6 months. They do school in the morning and hiking or playing in the river in the afternoon.   Let me see if I can post a picture.


This page is powered by Blogger. Isn't yours?