16.1.05
Late-night paelingaer
Thad var eiginlega bara alveg agaett ad koma aftur "heim" til Chicago. Nuna var kannski fyrsta skiptid sem mer leid eins og eg vaeri ad koma heim til min thegar vid komum hingad aftur. Thad er frekar undarleg tilfinning ad flakka svona a milli thvi thad er ekki bara thad ad madur se ad faerast a milli stada, madur er lika ad hoppa ur einum heimi i annan. Lifid okkar herna og sidan lifid heima er svo olikt. Kannski serstaklega eftir ad eg byrjadi i naminu. Eg get ekki lyst thessu nogu vel, thad er ekki bara thad ad heima er madur alltaf i frii en herna er madur i daglega lifinu. Hugsunarhatturinn og andrumsloftid er svo gjorolikt. Island er natturulega bara paradisareyja. Thad er engin fataekt, allir hafa vinnu, ef mann vantar eitthvad er oll fjolskyldan manns og vinir samankomin a einum pinulitlum bletti. Midad vid hvernig lifid er herna, tha er Island einhvern veginn unreal. Otrulegt ad hugsa til thess ad 99% mannkyns stredar mjog mikid fyrir lifinu (og tha a eg lika vid Ameriku og Evropu bua) en a Islandi er allt eitthvad svo audvelt og thaegilegt. Og eg meina thetta ekki sem kritik a Island, thetta eru bara vangaveltur um hversu olikir thessir heimar eru.
Enntha i tolvustofunni... klukkan ordin margt. Thad er 20 grada frost uti og eg hef mig ekki i thad ad fara ut...
Enntha i tolvustofunni... klukkan ordin margt. Thad er 20 grada frost uti og eg hef mig ekki i thad ad fara ut...