27.5.10

Hátískuborg

Það er nú ekki af henni skafið henni New York. Maður púslar saman tvem spítum og úr verður hátískuinnanstokksmunur! Það er alveg greinilegt að ég er af smiðum komin! Ha!??


19.5.10

10 hlutir sem þu vissir ekki um mig

- eg fer ad sofa geðveikt snemma til að geta vaknað klukkan half sjö
- eg horfi a sapuoperur fyrir unglinga a kvöldin (þannig fekk eg hugmynd af þvi að gera þennan lista)
- eg er obsessed yfir frettum og les ruv og new york times a daginn og hlusta a bbc og npr a kvöldin
- eg a minn eigin garðskika
- eg er með 4 risa tunnur fullar af ormum, mold og rotnandi grænmeti i bakgarðinum
- mig dreymir um að bua i sveitinni
- mig dreymir um að vera með geitur, svin, lömb og ku. Fyrir mjolk, ost, skinku og hangikjot
- mer finnst hunang vera guðdomlegt
- þegar eg var hvað deprimerust um daginn borðaði eg hunang ur krukku med skeid
- eg for i klippingu um daginn an þess að segja Ola fra þvi svo þegar vid "hittumst" i New York gekk hann rakleiðis framhja mer, þekkti mig ekki, og leitaði að mer utum allt.

18.5.10

Að rotta sig saman

Va hvað mer finnst þetta fyndið orðatiltæki. Að rotta sig saman. Það lysir svo mikilli vanþoknun a þa sem um er rætt. Arni Finnsson, formaður Natturuverndarsamtakanna, notaði þetta orðasamband til að lysa viðræðum orkufyritækja og sveitarstjorna þegar hann var spurður alits um að Magma væri að leita að virkjunarlegum jarðvarma. Og mer finnst það vel til orða komist.

Það er svo svekkjandi hve heimurinn hurrar hratt niður a vid. Við mannfolkið erum a sama tima svo falleg og svo skæð. Það er heartbreaking.

16.5.10

Enn eina ferðina

er eg að flytja. Það var agætt að bua með Liz en það gengur ekki upp lengur. Svo eg er að leita mer að ibuð. Eða herbergi. Vonandi eitthvað skarra en það sem eg fann i fyrra sumar. Það var aðeins erfitt. Þetta verður siðasta boligheden min i Hyde Park. Það er alveg ´a hreinu.

11.5.10

Japönsk grein

Jæja. Ég er að skrifa grein. Grein um aðferðina sem ég þróaði. Það er geðveikt erfitt. Ég er búin að vera í brjáluðum vandræðum með hana. Nema hvað. Fann hana á netinu. Greinina sem ég er búin að vera að reyna að skrifa. Það eru menn í Japan sem þróðu sömu aðferð og voru á undan mér að skrifa hana. Svaka svekkjandi.

6.5.10

Hætt að vera unglingur

´Eg er farin að mæta ´i vinnuna fyrir klukkan ´atta. ´I morgun mætti ´eg fyrir klukkan sjö. Bakariið var ekki einu sinni opnað. Glaðvaknaði klukkan half sex. 5:30. Las aðeins nyt i ruminu og for sidan i sturtu. Það er ekki um annað að ræða en að byrja bara daginn. ´Eg fila það alveg ´i botn að vakna svona snemma. Alveg eins og amma Bibi. Morgunstund gefur gull i mund.

2.5.10

Prófessorar



Það er alveg ótrúlegt hvað þeir ná leiðbeinandanum mínum vel. Mætti halda að þessar teiknimyndir séu teiknaðar hérna í deildinni minni. Crazy shit.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?