18.12.10

On the road again

Eg heimsotti Su Yeon vinkonu mina og fekk svaka godan koreanskan mat hja henni. 17 diskar med medlaeti. Thannig er thad bara i Koreu. Nuna sit eg a lestarstod um midja nott ad borda kex. Mer finnst ekki lengur gaman ad ferdast. Thegar madur er krakki eru ferdalog eins og jolin.


Thegar madur er fullordinn tha er thad eins og ad vera sjomadur. Ekkert hlytt rum til ad skrida i.


- Posted using BlogPress from my iPhone

16.12.10

Ráðstefnublogg

Ég er í San Francisco á ráðstefnu þessa dagana. Það er svosem ágætt. Fullt af fyrirlestrum og plaggötum. Og það sem menn hér vilja kalla óskarsverðlaunahátíð jarðeðlisfræðinga. Við fórum vegna þess að prófessorinn minn var að fá orðu og ég get ekki misst af því. Þrátt fyrir það að konur eru að taka yfir heiminn ( sjá t.d. Hönnu Rosin hér: http://www.ted.com/themes/celebrating_tedwomen.html. Halla er með súper flott erindi líka. ), þá voru 90% þeirra sem fengu orðu eða viðurkenningu karlmenn. Það eru 19.200 manns á þessari ráðstefnu.

2.12.10

Þegar ´eg var ung stulka...

var manni sagt að tyggja matinn 30 sinnum. Eða 50. Allavegana oftar en goðu hofi gegndi. Að minu mati. Þarna i gamla daga. Nu hugsa eg að foreldrar okkar hafi sagt þetta þvi foreldrar þeirra sögðu þeim það, og foreldrar þeim þeim og svo framvegis. Malid er natturulega að matur i gamla daga var orugglega miklu seigari og trefjarikari en matur i dag. Nuna er eg einmitt að borða grænkal. Þo svo eg hafi eldað það heillengi þarf svaka mikið að tyggja það. 30 sinnum i það minnsta. Það er gott mal.

´I buðinni i dag sa eg uppstilltar fernur sem eg kannaðist ekki við svo eg athugaði hvers kyns drykkur var þar a ferðinni. Og það var einmitt drykkurinn maltið. Drinkable meal. Um 800 kaloriur og rett blanda ad protini og kolvetni. Engin fita natturulega. Það er no no. Fyrir svona ari siðan vorum við Oli sammala um að við lifum i framtiðinni. Nuna erum við komin ennþa lengra inn i framtiðina. I framtiðinni þar sem þarf að tyggja matinn nalægt null sinnum. Null. Mig langar að sja linurit um hvernig fjöldi tyggja breytist með tima. Hugsa að það se exponential. Þa gæti maður talið og spekulerað ´i þvi fra hvaða aratug maturinn sem maður eldar kemur. Að meðaltali. Ef maður hefur ekki neitt annað um að tala við kvöldverðaborðið.

Ætli folki liði almennt eins og timinn þegar það var 25 er nutiðin. Allt sem tekur við er framtiðin.

´Astæðan fyrir þvi að eg sit herna við eldhusborðið að borða kal (venjulegt og spergil) og blogga er su að maðurinn minn for a barinn eftir vinnu. Með vinnufelögum. Eg leyfði honum það en nuna se eg að það hefði eg betur latið ogert. Jaeja. Eg aetti kannski bara að vera satt við að timi kokains og gleðikvenna sem eftir vinnu skemmtun er liðin tið a wall street.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?