22.7.12
Óli farinn til Ameríku
En við mæðgur erum hér enn. Það er svakalega huggulegt hjá okkur. Edda sefur í vagninum og ég er að klára grein. Alltaf sama sagan. Síðan viljum við líka hitta vini og vandamenn, knúsast í ömmunum og langömmu. Borða fisk. Nammi namm. Eitthvað þannig.
Þetta er passamyndin af Ameríkananum okkar. Það lukkaðist að lokum að fá vegabréf fyrir hana. Held ég allavegana. Má sækja það eftir viku, kannski tvær.
Þetta er passamyndin af Ameríkananum okkar. Það lukkaðist að lokum að fá vegabréf fyrir hana. Held ég allavegana. Má sækja það eftir viku, kannski tvær.
Comments:
<< Home
Er vegabréfið ekki nokkurn vegin svona?
Nafn:
(Noname) Edda Oladottir
Augu:
Risastór og blá - bræða hjörtu
Hæð:
Smaábarnastærð
Annað:
Eitt stykki krúttípútt í millilandaflugi, getur orðið pirruð þegar hún er svöng.
Nafn:
(Noname) Edda Oladottir
Augu:
Risastór og blá - bræða hjörtu
Hæð:
Smaábarnastærð
Annað:
Eitt stykki krúttípútt í millilandaflugi, getur orðið pirruð þegar hún er svöng.
Hei Tinna! Hvað verðið þið mæðgur lengi á landinu? Ég kem 1. ágúst og það væri gaman að hittast ef þið verðið enn á Íslandi. xVala
Skrifa ummæli
<< Home