6.5.10
Hætt að vera unglingur
´Eg er farin að mæta ´i vinnuna fyrir klukkan ´atta. ´I morgun mætti ´eg fyrir klukkan sjö. Bakariið var ekki einu sinni opnað. Glaðvaknaði klukkan half sex. 5:30. Las aðeins nyt i ruminu og for sidan i sturtu. Það er ekki um annað að ræða en að byrja bara daginn. ´Eg fila það alveg ´i botn að vakna svona snemma. Alveg eins og amma Bibi. Morgunstund gefur gull i mund.