18.12.09
Lord Mockton komin á stjá
Ég setti inn graf eftir kauða í sumar: sjá hér. Mér fannst það svo kostulegt. Núna er hann, auðvitað, í Kaupmannahöfn með blammeringar og leiðindi og ég bíð eftir því að Egill Helgason bjóði honum í þáttinn sinn sem sérfræðing um allt er varðar veðurfar. Maðurinn er reyndar sérfræðingur á því hvernig á að díla við alnæmi, en það er önnur saga. Hana má lesa á wikipedia.