31.10.06
Hjónaskilnaður
Hjónabandið sem kom í kjölfar hjónavígslu þeirrar er við hjónin urðum vitni að daginn eftir 4 ára hjónabands afmæli okkar entist nákvæmlega jafn lengi og undirbúningsvinnan fyrir þá vígslu tók. Sem eru færri dagar en fjöldi gesta sem beðnir voru að vera viðstaddir athöfnina. Í dollurum talið eru þeir 200 sem hver dagur í hjónabandinu kostaði miðað við heildarkostnað athafnarinnar. Er ekki réttlætanlegt að eyða jafnhárri upphæð og hjónavígslan kostaði í hjónabandsmeðferð?
Comments:
<< Home
Ég hefði haldið að fólk myndi líta í eigin barm þarna í USA þar sem helmingur hjónabanda enda með skilnaði.
En það eru eflaust stórveislurnar og athyglin sem fólk sækir í...
En það eru eflaust stórveislurnar og athyglin sem fólk sækir í...
http://www.divorcemag.com/statistics/statsWorld.shtml
Íslendingar (39%) eru aðeins skárri en bandaríkjamenn (49%).
Skrifa ummæli
Íslendingar (39%) eru aðeins skárri en bandaríkjamenn (49%).
<< Home