8.9.17

Kindergarten

Stóra barnið okkar er byrjað í kindergarten.  Það er fimm ára bekkur.  Hún er ekkert smá ánægð og sagði í gær að það væri alveg ótrúlegt hve mikið hún lærði í skólanum.  Hola, me llama Edda lærði hún í gær.  Síðan læra þau stafina, eru mikið að æfa sig að skrifa þá.  Hún er búin að fara í leikfimi og tónmennt.  Mæting korter í níu og búin korter í fjögur.  Við erum öll svo lukkuleg.  Lillurnar fara þrisvar í viku í sinn leikskóla og eru ívið lengur.  Til svona fimm.






Comments:
Alveg er ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, komin í 5 ára bekk!! Og svona flott í skólabúning og fíneríi :-)

 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?