26.4.17
Red Canyon og Death Valley
Við skemmtum okkur frekar vel að skoða þetta svæði. Þetta er svo magnað. Hérna erum við í Bryce National Park. Við vorum heppin að fá tjaldsstæði og gistum í tvær nætur.
Ásta fann sér gott leiksvæði
Á leiðinni í Zion stoppuðum við í Red Canyon og fórum í góðan göngutúr. Það var svolítið heitt.
Hérna erum við komin til Las Vegas til Andreu og Davids. Það var geggjað indælt og börnin léku sér saman eins og þau hefðu þekkst alla ævi.
Það var aðeins erfitt að kveðja siðmenninguna en við héldum af stað í Death Valley. Hérna er Ásta með dúkkunni í göngutúr.
Við fórum á tjaldsvæði í 1500m hæð til að komast úr hitanum. Það var agalega indælt og friðsælt.
Það var allt í blóma í eyðimörkinni eftir rigninga vor.
Við sáum líka slétturakka sem vildi fá eitthvað huggulegt hjá okkur. Hann fékk hinsvegar bara aðdáun.
Börnin voru ekkert smá ánægð með róluvöllinn í Death Valley og léku sér fram á kvöld.
Ásta fann sér gott leiksvæði
Á leiðinni í Zion stoppuðum við í Red Canyon og fórum í góðan göngutúr. Það var svolítið heitt.
Hérna erum við komin til Las Vegas til Andreu og Davids. Það var geggjað indælt og börnin léku sér saman eins og þau hefðu þekkst alla ævi.
Það var aðeins erfitt að kveðja siðmenninguna en við héldum af stað í Death Valley. Hérna er Ásta með dúkkunni í göngutúr.
Við fórum á tjaldsvæði í 1500m hæð til að komast úr hitanum. Það var agalega indælt og friðsælt.
Það var allt í blóma í eyðimörkinni eftir rigninga vor.
Við sáum líka slétturakka sem vildi fá eitthvað huggulegt hjá okkur. Hann fékk hinsvegar bara aðdáun.
Börnin voru ekkert smá ánægð með róluvöllinn í Death Valley og léku sér fram á kvöld.
Comments:
Þetta er allt mjög framandi og indælt. Mikil upplifun trúi ég fyrir börnin og ykkur líklega líka. Njótið vel áfram. Gaman að sjá þessar myndir.
Kv. mamma
Skrifa ummæli
<< Home
Þetta er allt mjög framandi og indælt. Mikil upplifun trúi ég fyrir börnin og ykkur líklega líka. Njótið vel áfram. Gaman að sjá þessar myndir.
Kv. mamma
<< Home