31.8.16
Adventurer
Ævintýrakona. Það er ég. Ég tók persónuleika próf og þetta er niðurstaðan. Mér finnst þetta passa mjög vel. ISFP. Við, 9% fólks, erum .. jah, set bara inn smá klausu af internetinu
Þetta var svo spot on fyrir mig að ég er búin að vera hálf miður mín síðan ég las um mig. Þetta er aðeins eins og að fara til sálfræðings. Það er svo hughreystandi að læra eitthvað um sig. Og að læra að það sem vefst fyrir manni í lífinu er ekki af því að maður er svo andstyggileg manneskja, heldur bara út af því að heilinn á manni virkar á einhvern ákveðinn máta.
ISFPs are gentle caretakers who live in the present moment and enjoy their surroundings with cheerful, low-key enthusiasm. They are flexible and spontaneous, and like to go with the flow to enjoy what life has to offer. ISFPs are quiet and unassuming, and may be hard to get to know. However, to those who know them well, the ISFP is warm and friendly, eager to share in life's many experiences.Ég tók þetta próf á 16personalities.com Það er ókeypis og tekur bara svona 10-15 mínútur. Endilega friendið mig ef þið takið þetta próf, það er gaman að skoða hvernig sambandi manns er eða gæti verið háttað.
Þetta var svo spot on fyrir mig að ég er búin að vera hálf miður mín síðan ég las um mig. Þetta er aðeins eins og að fara til sálfræðings. Það er svo hughreystandi að læra eitthvað um sig. Og að læra að það sem vefst fyrir manni í lífinu er ekki af því að maður er svo andstyggileg manneskja, heldur bara út af því að heilinn á manni virkar á einhvern ákveðinn máta.
Comments:
<< Home
Mér finnst þetta hljóma eins og eitthvað sem gæti bara átt svo ljómandi vel við þig. Og það er gott. Þú ert frábær eins og þú ert :-)
Stor klem úr Rauðhömrum
Stor klem úr Rauðhömrum
Dásamlegt alveg. Þetta er góð lýsing. Þú ert með betri eintökunum af manneskjum sem ég hef kynnst. Svo gott að vera í kringum þig. Ást úr Stigahlíðinni:)
Skrifa ummæli
<< Home