30.11.15

Sum börn eiga enga mömmu

Þetta tjáði dóttir mín mér þegar hún átti að fara að sofa í gærkvöldi.  Og síðan spurði hún hvort ég gæti ekki kallað á þessi börn og leyft þeim að koma til okkar.  Dúdda mía.  Ég bráðnaði alveg inní mér.  Henni fannst það vera þjóðráð að fá fleiri börn heim til okkar.  Og ég er nú alveg sammála henni.  Sérstaklega ef þau eru öll svona yndisleg og góð.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?