12.1.14

Nú byrjar alvaran

Ég er komin með barnapíu.  Jess.  Lóa Björk komst heil á höldnu til NYC og unir hag sínum vel.  Allavegana hingað til.  Hún er búin að fá nasaþef af stórborginni.  Við erum búin að kíkja í MOMA og í kvöld var bee-bim-bap í kvöldmatinn, með kimchee og öllu tilheyrandi.

Framundan er smá research hjá mér, date-night, bíó ferðir, út að borða og partí stand.  Svona á maður að lifa lífinu.

Comments:
Eitt stórt like á það Tinna mín. Takk svo mikið fyrir þetta æðislega jólakort! Þetta er án efa uppáhalds jólakortið og ég hef það ennþá uppi við. Svo dásamlega falleg mynd af ykkur á ströndinni. Bara alveg elska þessa mynd:) Hlýjar og bjartar kveðjur frá heimalandinu.
 
Takk fyrir það Svava mín. En gaman að heyra. Ég fékk smá sjokk þegar ég fékk send tugi korta með sjálfa mig kasólétta og hálf fatalausa á sem til stóð að senda út um hvippinn og hvappinn.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?