28.3.13
Gaman á róló
Þvilíkur munur að geta gengið þegar maður er á róló. Í dag kom haglél úr heiðskýru lofti. Við héldum bara að við værum þegar komin heim til Íslands. Gledilega páska elsku vinir!
Já elskan