22.1.13

Ba ba ba ba ba

Edda lærði nýtt orð um helgina.  Það er orðið ba.  Núna segir hún ba ba ba ba ba ba ba við hverju sem er.  Eigum við að lesa bók?  Ba. Ba ba ba.  Núna ætlar mamma að klæða Eddu í útigallann.  Ba ba ba ba ba ba.  Núna förum við út.  Ba ba.  Okkur Óla finnst þetta skemmtilegt.  Einnig ágætis tilbreyting við Aaaaaaaaaaaa, aaaaaaaaaaa, aaaaaaaaaaa.

Edda er líka um það bil að byrja að labba.  Hún tekur einstaka sinnum skref ein og óstudd. Það er samt eins og hún sé ekkert mikið að spá í það, gerir það bara óvart.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?