21.12.12
Westvleteren
Meðan við Anna og Edda biðum í röð í klukkutíma eftir XII Skoðaði Edda þetta glæsilega reiðhjól. Við erum buin að lesa fram og aftur um Kalla kött sem finnst gaman að hjola og loks gat Edda séð eitt slíkt með berum augum.