15.9.12

Við Edda að kaupa í matinn

Þetta er í fyrsta sinn sem Edda fær að sitja í innkaupakerru.  Henni fannst hún svaka fullorðin ímynda ég mér. Svaka chilluð með hendina á stólbakinu.  Okkur Óla finnst barnið okkar svo fullkomið/fyndið/sæt.



Comments:
Töffari!

 
Dásamlega chilluð á því :) Það á greinlega vel við hana að versla, nú eða sitja fyrir, nema hvort tveggja sé :)
 
Já, hún er yfirleitt tiltölulega sátt við lífið og tilveruna
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?