28.8.12

Tönnsla



Edda er komin með tönn!  Eina litla niðri.  Hún rétt gægist út.  En er svo sæt.  Set í tilefni þess mynd af henni pre-tönnslu.

Við komumst við góðan leik til Ameríku.  Fórum fremst í línuna þar sem við erum núna með Ameríkana í fjölskyldunni.  Algjör lúxus.  Núna erum við að undirbúa okkur fyrir næsta ferðalag, en það er til Seattle.  Svaka gaman hjá okkur.  Ég er með 1500 myndir og gæti verið að ég búi til picasa albúm... Það er allavegana ætlunin.

Comments:
Til hamingju Edda litla, með nýju tönnina!
Amma Gía
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?