19.6.12

Litla polarn o pyret barnið

Er svo spennt fyrir að koma til Íslands að hún er nú þegar búin að snúa sér á íslenskan tíma. Sofnaði klukkan 4 eftir hádegi svo ég bíð ekki svo spennt að vita hvenær hún vaknar.



Comments:
Jiii hvað hún er mikið krútt, fæ vonandi að knúsa hana þegar þið komið :)
kv. Íris
 
er líka rosa spennt að fá ykkur til íslands! ég verð í bænum tímann sem þið eruð á landinu þannig að vonandi finnum við lausa stund. til dæmis væri hægt að hittast í löns á kaffi flóru í laugardal :) eða á skúlagötunni - alltaf velkomin þangað! cyberknús handa polarn og pyret barninu og þolinmóðu mömmunni /Lilja
 
Hljómar svaka vel x2. Hlakka til að sjá ykkur.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?