10.11.11
Crazy sh*t
Það að vera ólétt er það fáránlegasta sem ég veit. Maður er handónýtur. Getur varla gert neitt. Auðveldlega allavegana. Maður getur ekki auðveldlega beygt sig, labbað upp stigana, farið út að hreyfa sig. Síðan er maður með brjálaða kúlu framan á sér. Getur ekki setið almennilega við borð og missir því mat ofaná kúluna. Maður þarf að sofa svaka mikið. Borða svaka mikið. Samt verður maður þreyttur. Þessi listi tekur engan endi.
Síðan er lifandi manneskja inní manni. Sem spriklar um eins og hún sé í sundi. Verður ofsa kát þegar maður fær sér að borða. Að lokum ætlast hún til að komast út í gegnum manns private parts. Ég get reyndar ekki sagt að ég er með betri hugmynd um hvernig þetta ferli ætti að ganga fyrir sig en mér finnst þetta samt svolítið langt gengið. Ha! Þróun! Jeezh!
Síðan er lifandi manneskja inní manni. Sem spriklar um eins og hún sé í sundi. Verður ofsa kát þegar maður fær sér að borða. Að lokum ætlast hún til að komast út í gegnum manns private parts. Ég get reyndar ekki sagt að ég er með betri hugmynd um hvernig þetta ferli ætti að ganga fyrir sig en mér finnst þetta samt svolítið langt gengið. Ha! Þróun! Jeezh!
Comments:
<< Home
Þú hefðir eiginlega átt að bíða einn dag með að setja inn þessa færslu og þá birtist hún 11.11.11! :)
Sem er smá crazy, samt ekki jafn crazy og þessi barnabissness. Svo magnað að bráðum verði bara ný manneskja komin í heiminn, bara sisvona!
Beijos
Silla
Skrifa ummæli
Sem er smá crazy, samt ekki jafn crazy og þessi barnabissness. Svo magnað að bráðum verði bara ný manneskja komin í heiminn, bara sisvona!
Beijos
Silla
<< Home