4.7.11

4th of July

er í dag sem er einmitt þjóðhátíðadagur Bandaríkjanna. Þá er við hæfi að fara í picnic í almenningsgarð og það gerðum við Óli einmitt. Vorum með kartöflusalat eins og lög gera ráð fyrir, eggjasalat og heimabakað brauð. Spiluðum spil og chilluðum. Síðan komu Sagit og Ariel við með miða fyrir okkur á tónleika sem þau eru að halda og geisladisk. Það var gaman að sjá þau. Við fórum síðan upp á þak og fengum bjór og kavíar. Ekkert slor það.

Comments:
nooohh bjór og kavíar..það er ekkert slor, ég panta svoleiðis þegar við komum í heimsókn :)

kv Heiða Björg
 
Svona er þetta á hverjum degi í New York :)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?