27.5.11

Nokkrar myndir af okkur uppá svölum

Það er svo nice að eiga svalir. Það er eiginlega það besta sem ég veit. Hérna er loks stytt upp og við að slaka á með hveitibjór og huggulegheit.


Atli var sáttur og Óli líka.


Við hjónin vorum ánægð með edamamiið. Gat ekki setið á mér að setja þessa ljómandi góðu mynd upp.


Hérna erum við svo með spari svipinn.


Sáum Miðnætti í París í kvöld. Voða indæl mynd. Woody Allen er svo sætur. Fyndnar hugmyndir sem hann er með um að pör séu alltaf eitthvað að kítast. Uppáhalds setningin mín var The present time is always a little disappointing because life is a little disappointing.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?