30.11.10
Bara eitthvað
Það er svo yndislegt að vera farin að elda aftur. ´I kvöld eldaði ´eg gratin og er það eitt það besta sem við ´Oli faum. Með gullin-beðum, rofum og kartöflum. Og lauk. Og rauðkalssalat með. Rauðkal er nyja uppahalds grænmetið mitt. Þessa dagana er ´eg að bisa við að skrifa grein sem a að vera stutt, hnitmiðuð og brjalað spennandi. Annars vill þessi journal ekki birta hana. Fjorar myndir. Eg er aðeins i vandræðum með þetta og þvi ætla eg að skrifa hversu mörg orð ´eg er komin með. 1200 komin. Og næstum þvi þrjar myndir. Þarf bara aðeins að finpussa þær. Fjorða er ekki komin. Loka myndin. Su sem allir eiga að vilja copy-paste ´i fyrirlestra og vitna ´i ´i greinum.