11.7.10

Sumar

Við Óli áttum svo gott sumarfrí. Það var ekkert smá. Krúsuðum um Flórída á convertible, fórum á alveg yndislega strönd, fönguðum hörpuskel, hittum Ameríkufjölskylduna og síðan kom Óli til Chicago og eldaði fyrir mig og kom með pikknikk í skólann til mín og ég veit ekki hvað og hvað.

Núna er ég hinsvegar í thesis mode og það er farið í turbo. Það er allt á fullu. Adrenalínið í hámarki og verður ekki slakað á fyrr en yfir líkur. Það er bara þannig.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?