9.6.10
Að tútna út
Já, því er ekki að leyna. Ég er að tútna út. Ég er sífellt nartandi í eitthvað, hreyfi mig of lítið, er þunglynd. Vá hvað ég vona að þetta afkvæmi standi sig í framtíðinni. Að þetta sé ekki allt til einskins.
En núna er ég að reyna að drekka te í staðin fyrir að borða súkkulaði. Fara út að skokka einu sinni á dag, eða allavegana annan hvern dag. Horfa kómedíur frekar en drama.
En núna er ég að reyna að drekka te í staðin fyrir að borða súkkulaði. Fara út að skokka einu sinni á dag, eða allavegana annan hvern dag. Horfa kómedíur frekar en drama.
Comments:
<< Home
vissað ég myndi fá komment ef ég skrifaði eitthvað svona.
Doktorsritgerð er líka afkæmi minn kæri Jens.
Meðgangan er kannski ívið lengri en á mennskri veru og fæðingin er hrikalega sársaukafull og tilfinningarnar: einstaka gleði móment, kvíði og ótti um að eitthvað fari úrskeiðis, von um góða framtíð, þær eru allar til staðar.
Doktorsritgerð er líka afkæmi minn kæri Jens.
Meðgangan er kannski ívið lengri en á mennskri veru og fæðingin er hrikalega sársaukafull og tilfinningarnar: einstaka gleði móment, kvíði og ótti um að eitthvað fari úrskeiðis, von um góða framtíð, þær eru allar til staðar.
Já ég var að meina það.. ég var að klára mitt meistaraverkefni og tútnaði talsvert út og maður vonar að afkvæmið standi sig.
kær kveðja
hinn nýútskrifaði.
kær kveðja
hinn nýútskrifaði.
Elsku Tinna;
ég er nú svolítið montin yfir því að hafa dottið í hug að þú gætir verið að meina doktorsritgerðina :-) En.....ég var ekki alveg viss :-)
Það getur margt verra komið fyrir mann en að ,,tröstespise" :-)
Knús og gangi þér vel,
þín gamla frænka,
Begga
Skrifa ummæli
ég er nú svolítið montin yfir því að hafa dottið í hug að þú gætir verið að meina doktorsritgerðina :-) En.....ég var ekki alveg viss :-)
Það getur margt verra komið fyrir mann en að ,,tröstespise" :-)
Knús og gangi þér vel,
þín gamla frænka,
Begga
<< Home