7.4.10
This is just to say
Ég borðaði
páskaeggið
meðan þú varst
í vinnunni
þótt þú hafir líklega
verið að geyma
það þangað til
í kvöld
Fyrirgefðu,
það var svo gott
og bráðnaði í
munni mér
Þetta er stæling á ljóði eftir William Carlos Williams
páskaeggið
meðan þú varst
í vinnunni
þótt þú hafir líklega
verið að geyma
það þangað til
í kvöld
Fyrirgefðu,
það var svo gott
og bráðnaði í
munni mér
Þetta er stæling á ljóði eftir William Carlos Williams