24.4.10
Hang in there Iceland
Er það sem Greg á Sound Opinions sagði núna rétt í þessu. Sound Opinions er rokkland NPR, sem er RUV Bandaríkjamanna. Þegar kom að þeim hluta þáttarins þar sem maður ímyndar sér að maður sé fastur á eyðieyju en fær einn pening að setja í dukeboxið þá sagði Greg að hjarta hans sé hjá Íslendingum. Eftir bankahrun og kreppa, eldgos og flug vandamál þá finnst manni þetta verið komið nóg... síðan spilar hann it's oh so quiet sem er uppáhaldslagið hans með Björk.