28.3.10

Hvitur fill

´I Asiu er hvitur fill merki gaæfu og hamingju. Mer finnst sjaldnast skemmtilegt að lesa um það hvað annað folk dreymir en samt ætla eg að skrifa um það sem mig dreymdi þvi mer finnst það svo merkilegt. Jah, mig dreymdi sem sagt að eg væri i matvöruverslun i Asiu með stelpu sem eg hafði kynnst a þessu ferðalagi. Hun bendir mer a að koma eitthvað bakvið og er hun þa ekki i oða önn við að skrubba heilan fil. Og hann er með storar hvitar skellur. Það er heilmikill salur þarna og fillinn leikur lystir sinar eins og fimleikastulka og við förum siðan að spjalla. Eg spyr hana (filinn) hvort það se ekkert erfitt að sökkva svona a einum faeti og hun segir svo ekki vera.

Nema hvað. Eg glaðvakna og googla hvað það þyðir að dreyma svona draum. Nema hvað. I allskonar menningarheimum hefur það merkingu að dreyma hvitan fil og er hun avallt su sama. Fill þyðir þekking og viska (doktorsritgerð). Samband mitt við filinn: gott - on speaking terms (eg er að skrifa þessa ritgerð og það gengur vel.) Siðan er allskonar prosperity og wealth. Það er nu ekki verra.

Ma til með að bæta þvi við að eg var maett i bakariid adur en thad opnaði i morgun. Og þa buin að stussast i ormunum minum, sem eru aðeins slappir eftir veturinn. Við urðum að setja þa ut þvi það voru komnar svo margar flugur. Það er allt a turbo þessa dagana.

Comments:
þannig að draumurinn var að benda á það augljósa? Að þú sért að skrifa ritgerð og það gengur vel? ;)

Vona að þið skötuhjú eigið ánægjulega páska, afslappelsi og páskaegg á döfinni hjá mér.

xVala
 
já einmitt, það er rétt. Gleðilega páska sömuleiðis Vala.
 
Ormarnir...?
kiss kiss Tinna
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?