27.2.10

Dans a rosum

Lifid er svo merkilegt. Thad er i alvorunni dans a rosum. Edith Piaf til daemis. Nuna heyrum vid bara roddina hennar sem er svo falleg. En hennar lif var thrynum strad. Fataekt, brennivin og ofbeldi. I dag hofum vid thad frekar gott en samt er thetta thungur dans. Eg er alveg utkeyrd. Thad var gaman ad halda fyrirlestur a radstefnunni i risa sal og fa hros fra visindamonnum. Mer leid eins og kvikmyndastjornu. Nuna lidur mer ekki eins og kvikmyndastjornu thar sem eg sit a flugvellinum i Denver ad bida eftir fluginu minu til Chicago. Eg veit ekki hvad thad er en mer finnst thad svaka erfitt.

Kannski er tha thannig sem vid unnum. Vid threytumst ekki a thvi ad finna thyrnana og slipa tha til. Vid thurfum alltaf ad vera med eitthvad vandamal til ad vinna i og reyna ad leysa. Thannig throskum vid okkur sjalf. Internal mekanismi. Va hvad thetta er djupt hja mer.

- Posted using BlogPress from my iPhone

Location:E Federal St,Baltimore,United States


Comments:
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
 
hljómar eins og spennufall! :) til hamingju með fyrirlesturinn!
ásta
 
ja algjorlega. takk!
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?