30.1.10
You may say I´m a dreamer
Lauksúpa og heimabakaðar bollur. Júhúhúhú. Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að elda með mat sem nú þegar er til. Mér finnst ekkert gaman að fara út í búð að kaupa og elda síðan. Um daginn gat ég bæði notað hrísgrjón úr frystinum og trönuber frá því á thanksgiving í stöppuna. Í dag gerði ég lausúpu og bakaði bollur með. Í íslensku matreiðslubókinni frá ömmu Bí eru "smábollur" sem tekur bara 2 tíma að gera, frá byrjun til enda. Og þær eru þrusugóðar. Alveg yndislegt að fá heimabakaðar, heitar bollur með matnum sínum. Eins og að vera á hóteli.
Annað sem er að gerast í Chicago er ekki mikið. Work and no play. Very dull.
Annað sem er að gerast í Chicago er ekki mikið. Work and no play. Very dull.