10.11.09
leikfimi
Ég er búin að fara í leikfimi í nokkrar vikur hjá skrifstofustjóranum okkar. Kemur í ljós að hann er líka leikfimiskennari, auk þess að vera skrifstofustjóri. Og vá hvað hann lætur okkur þjást. Magaæfingar og lyfta lóðum. Það sem er alveg súper er að það eru engin skref. Ekkert svona tvö til hægri og eitt afturá bak. Það fer alveg með mig.
Núna er alveg prógram hjá mér alla vikuna. Leikfimi - hugleiðsla - klifur. Svona eftir vinnu aktívitet.
Steven Levitt, prófessor við hagfræðideildina, var að gefa út nýja bók: superfreakonomics. Þar spekulerar hann víst í hitnun jarðar og hvernig honum finnst eðlilegt fyrir mannkyn að bregðast við því. Það er eins og hann hafi ekki spekulerað mikið í þessu vandamáli og fór það aðeins fyrir brjóstið á prófessor í deildinni minni, Ray Pierrehumbert. Hér má sjá opið bréf sem Ray skrifar Steve og hér er umfjöllun um bókina og bréf í New Yorker. Ég mæli eindregið með þessu lesefni, það er bráðfyndið. Albeit aðeins sorglegt.
Núna er alveg prógram hjá mér alla vikuna. Leikfimi - hugleiðsla - klifur. Svona eftir vinnu aktívitet.
Steven Levitt, prófessor við hagfræðideildina, var að gefa út nýja bók: superfreakonomics. Þar spekulerar hann víst í hitnun jarðar og hvernig honum finnst eðlilegt fyrir mannkyn að bregðast við því. Það er eins og hann hafi ekki spekulerað mikið í þessu vandamáli og fór það aðeins fyrir brjóstið á prófessor í deildinni minni, Ray Pierrehumbert. Hér má sjá opið bréf sem Ray skrifar Steve og hér er umfjöllun um bókina og bréf í New Yorker. Ég mæli eindregið með þessu lesefni, það er bráðfyndið. Albeit aðeins sorglegt.
Comments:
<< Home
Hæ tinna!
ég var líka sammála guðna ágústsyni í bréfinu hans. held að ég hafi aldrei áður verið honum sammála.
en hugleiðsla? please elaborate. hvenær byrjaðir þú í því. Og er þetta snilld?
ORRIO
ég var líka sammála guðna ágústsyni í bréfinu hans. held að ég hafi aldrei áður verið honum sammála.
en hugleiðsla? please elaborate. hvenær byrjaðir þú í því. Og er þetta snilld?
ORRIO
Það er mikil snilld að hugleiða. Sérstaklega þegar maður nær tökum á því. Ég er ekki alveg komin með það á hreint en kannski kemur það. Þá verður gott að lifa. Það er gott nú þegar en ég held að hugleiðsla sé fyrir fólk eins og defragmentation er fyrir tölvur. Það sem maður ekki sér eða skilur raðast betur og þá er meira pláss fyrir hugsanir sem maður skilur.
2x25 mínútur á viku án nokkurs áreiti eru mjög sérstakar mínútur. Það er eins og að stíga inní annan heim. Mjög gott fyrir innaníið.
Skrifa ummæli
2x25 mínútur á viku án nokkurs áreiti eru mjög sérstakar mínútur. Það er eins og að stíga inní annan heim. Mjög gott fyrir innaníið.
<< Home