3.11.09

Hank and Cupcakes

Á halloween fórum við Óli á tónleika hjá krökkunum sem við bjuggum með í sumar, Hank and Cupcakes. Og vá! Þvílíkt show. Hún spilar á trommur og syngur, hann spilar á bassa. Upprennandi stjörnur. Við spjölluðum líka aðeins við manager sem var að reyna að veiða þau. Hann var klæddur sem sjóræningi. Vonandi er það ekki tánkrænt. Hann var ekkert smá spenntur. Sagði að hún gæti verið næsta Whitney Houston.

Hérna eru þau: linkur á youtube

Comments:
kúl! ég og cupcakes erum með eins klippingu...soddann trendy people.

Vala
 
Þessir tónleikar voru fáránlega kúl. Líka gaman að laginu Pleasure Town á myspace síðunni þeirra
http://www.myspace.com/hankandcupcakes
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?