15.6.09

Viltu búa með mér?

Í dag er síðasti dagurinn sem ég vinn í housing works. Ó hvað það er sorglegt. Óli er að flytja úr lystisemdunum í soho í unglinga hverfið Williamsburg. Við skoðuðum íbúð í gær þar sem tveir tónlistamenn búa í tveggjaherbergja íbúð og Óli leigir annað herbergið. Ég er einnig að hugsa um að búa með roommates í Hyde Park. Einkennilegt að vera svona í rewind mode.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?