14.5.09
Years ago when I was younger...
mér finnst yfirleitt júróvisíón lög sem sungin eru af strákum eða mönnum skemmtilegri. Eistlenska lagið My Star er örugglega all time uppáhalds hjá mér, reyndar í sömu keppni var rússneska lagið Solo líka mjög gott og það var stelpa sem söng það. Nína er all time uppáhalds íslenska lagið mitt, Lordi, Páll Óskar, þarf að segja eitthvað meira? Reyndar eru nokkrar stelpur á listanum einsog Dana International og kannski Selma.
Uppáhaldslagið mitt í ár er hingað til portúgalska lagið, en ég hef reyndar ekki horft á þau öll. Jóhanna er voða sæt en hversu leiðinlegt er þetta lag? Kannski ágætt því ekki væri það nú vænlegt að vinna, í ár.
Uppáhaldslagið mitt í ár er hingað til portúgalska lagið, en ég hef reyndar ekki horft á þau öll. Jóhanna er voða sæt en hversu leiðinlegt er þetta lag? Kannski ágætt því ekki væri það nú vænlegt að vinna, í ár.