24.12.08

Gleðileg jól



Bara smá jólakveðja, kortin eru á leiðinni. Hérna er mynd af jólatrénu okkar og mér að skenkja kjötsúpu í fyrradag. Síðan er linkur á uppáhaldsjólalagið mitt (!) núna í ár. Það er úkraínskt og ég sé það núna þegar ég er að leita að því á youtube að það er orðið hálf cult eitthvað. En hérna er það með Fred Waring and his Pennsylvanians sem er sú útgáfa sem ég á líka og er að hlusta á. Carol of bells heitir það.


This page is powered by Blogger. Isn't yours?