5.11.08

Yes we can

þessi orð heyrði ég Obama sjálfan segja okkur í Chicago í kvöld.

Mér leið eitthvað ekki alveg nógu vel í kvöld. Lá í sófanum með annað augað á niðurstöðurnar í sjónvarpinu, með hálsbólgu og höfuðverk. Þangað til það var ljóst að Barak Obama hefði unnið forseta kosningarnar. Þá leið mér miklu betur. Hjólaði af stað í bæinn og var komin klukkan 11 til að heyra hann segja uppáhalds orðin mín: YES WE CAN

Yes we can. Þessi orð hljóma svo vel. Núna verð ég að fara að sofa.

Comments:
Til hamingju með forsetann!

Kv, Gía
 
Takk Gía.
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?