11.10.08
Yes we can
Þessar kosningar fjalla ekki um Obama. Þær fjalla um bandarísku þjóðina. Hér í New York er mikið stuð. Við Óli elduðum alveg stórkostlegan kvöldverð. Kræklingar voru í forrétt, sjávarrétta pasta í aðal, núna er komið að ostunum og síðan er kökusneið frá Baltazar sem við komumst kannski ekki í. En það er allt í lagi.
We cannot wait.
Obama og Michelle verða mest kúl forsetahjón EVER. Ég hlakka svo til þess þegar þau flytja inn í hvíta húsið.
En núna get ég varla beðið eftir því að við Óli förum á djammið að sjá herra DJ- Z-Trip. Ég er komin í New York tískuna. Loksins heyri ég systur mína hugsa. En fyrir þá sem ekki vita hvernig hún er þá er hún sokkabuxur einar fata. Ok, ég fylgi henni ekki til hlýtar en svona, um 50%. En, hvernig kemst maður inn á hip klúbb með geðveikum DJ í Róm? Ef maður hegðar sér ekki eins og maður sé í Róm?
We cannot wait.
Obama og Michelle verða mest kúl forsetahjón EVER. Ég hlakka svo til þess þegar þau flytja inn í hvíta húsið.
En núna get ég varla beðið eftir því að við Óli förum á djammið að sjá herra DJ- Z-Trip. Ég er komin í New York tískuna. Loksins heyri ég systur mína hugsa. En fyrir þá sem ekki vita hvernig hún er þá er hún sokkabuxur einar fata. Ok, ég fylgi henni ekki til hlýtar en svona, um 50%. En, hvernig kemst maður inn á hip klúbb með geðveikum DJ í Róm? Ef maður hegðar sér ekki eins og maður sé í Róm?