14.7.08
Myndablogg
Smá hugmynd sem ég er búin að vera með er að hafa svona myndablogg. Það er svona ef fólk á afkvæmi þá tekur það milljón myndir af krílinu og setur á netið. Við Óli eigum reyndar engin börn en við eigum myndavél sem við, þar af leiðandi, notum sárasjaldan. Til að bæta úr því er ég að hugsa um að setja inn mynd við hverja færslu í þessari viku til að hvetja mig til að taka myndir. Því það er jú svo gaman að eiga myndir.
Sú fyrsta er úr Millenium Park en þar lágum við í dag að bíða eftir borði á Park Grill. En Óli plataði mig í 6 tíma hjólatúr í bæinn og á norðurhliðina að kaupa gleraugu. Jei. Loksins tókst það, að kaupa gleraugu!
Comments:
<< Home
terminals concrete wcagj panelists ssinghen deadline impacting attentive impairments nevaid providing
lolikneri havaqatsu
Skrifa ummæli
lolikneri havaqatsu
<< Home