18.4.08

Brjálæðislega spennandi

Það er svo margt að gerast akkúrat núna, ég er alveg að springa.
-Ný hugmynd um forrit varð til í morgun.
-Ég var að tala við mann í sambandi við að leigja kaupa tæki sem er akkúrat tækið sem við þurfum til að gera mælingarnar á skipinu.
-Er að komast í samband við aðalvísindamanninn á skipinu til að ræða málin með þetta tæki.
-Síðasti landkönnuðurinn minn er að útskrifast úr þjálfun. Ég er búin að finna svaka góðan landskika fyrir landkönnuðina mína til að reisa nýtt þorp. Það hefur stóra frjósama akra og er bara steinsnar frá Tinnuborg. Spennan hlýst af því að menn eru almennt að stækka við sig þessa dagana og það gæti einhver verið búinn að taka plássið mitt. Eeek.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?