14.3.08
Ísrael - Palestína
Fólk er kannski komið með leið á að hugsa um eilífðar vandamálið sem samband þessara tveggja landa er. Sem er kannski hluti af vandamálinu. Er ekki einkennilegt að það skuli vera næsta óleysanlegt vandamál í heiminum? Hvað er málið? Eru menn ekki að reyna eða? Ég veit bara að mér finnst ástandið óásættanlegt, ég veit samt ekki hvað ég get gert í málinu.