20.12.07
Svaka mikið chill
Já. Hérna heima á Íslandinu mínu. Elvis Presley á fóninum. Gratín og grænmetisréttur tilbúinn í ofninn. Hafrakex frá ömmu Rúnu sem ég fékk með mér í nesti með eftir-kvöldmats-kaffinu.
Sunna systir mín verður stúdent á morgun og þá verður heljarinnar mikil veisla. Vonandi fæ ég að sjá flest frændsystkinin mín. Þetta verður svaka fín veisla. Mamma er búin að hafa fullt áhggjur af henni en Sunna verður í McHammer samfesting svo ég hugsa að þetta verði gott.
Sunna systir mín verður stúdent á morgun og þá verður heljarinnar mikil veisla. Vonandi fæ ég að sjá flest frændsystkinin mín. Þetta verður svaka fín veisla. Mamma er búin að hafa fullt áhggjur af henni en Sunna verður í McHammer samfesting svo ég hugsa að þetta verði gott.