27.10.07

Voða gaman í eplatínslu og petting zoo



Við brugðum okkur austur fyrir vatn í Michigan fylki, East Lansing, um síðustu helgi. Að heimsækja Chae Young og Kunho sem fluttu þangað nýverið. The thing to do þar er náttúrulega að tína epli og það gerðum við svo sannarlega.



Tíndum fleiri epli en við vitum hvað við eigum að gera við. Á þessum eplagarði var húsdýragarður. Mér leist best á lamadýrið sem vildi bara kyssast, alls ekki láta klappa sér.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?