7.8.07
tinnsi bloggar
Vá hvað þetta er spennandi! Ég gat ekki setið á mér í morgun þegar ég sá athugasemdirnar við fréttina um Al Gore á mbl. Stofnaði aðgang á blog.is til að geta gert athugasemd við athugasemd og þá stofnaðist blogg um leið. Það var eitthvað svo kjánalegt að vera með tómt blogg svo ég skrifaði athugasemd við þessa sömu grein, og núna, 2 tímum síðar er ég komin með 100 innlit. Og tvær athugasemdir. Ekkert smá gaman. Hérna er linkur á þetta nýja blogg: blogg
Comments:
<< Home
vá, ég er ekkert smá stolt af þér fyrir að svara öllum þessum athugasemdum og sýna þolinmæði, magnað hvað fólk er að spyrnast á móti veðurskiptunum og gróðurhúsaáhrifum - gott að hafa þig réttu megin :)
hang in there!
ólöf frænka
Skrifa ummæli
hang in there!
ólöf frænka
<< Home