6.8.07
Rumney
Um síðustu helgi fórum við í klifurferð til Rumney í Massachusets. Vöknuðum í bítið. Klukkan hálf sex til að taka hálf sjö rútuna frá Kínahverfinu. Það var um það bil 4 tíma rútuferð til Boston þar sem við hittum Elliot og síðan keyrðum við í tvö tíma útí sveit. Það var mikil náttúrufegurð og gaman að klifra þarna. Við sáum mica sem ég hef aldrei séð áður úti í náttúrunni, aðeins í öskju í jarðfræðistofu.

hérna er Ásta á leiðinni að klöppinni.

hérna er ég að klifra.

og hérna klifrar Óli tryggður af Elliot.
hérna er Ásta á leiðinni að klöppinni.
hérna er ég að klifra.
og hérna klifrar Óli tryggður af Elliot.
Comments:
<< Home
Elsku besta Tinna mín!
Hjartanlega til hamingju með afmælið, fyrirgefðu hvað ég er sein að kveikja á perunni!
Knús frá Beggu frænku
Skrifa ummæli
Hjartanlega til hamingju með afmælið, fyrirgefðu hvað ég er sein að kveikja á perunni!
Knús frá Beggu frænku
<< Home