28.8.07
Komin til Chicago
Ahh, alveg yndislegt að vera komin heim til sín, til gömlu góðu Chicago. Svo gott að hitta íbúðina sína aftur. Hún hafði það nú bara gott í fjarveru okkar enda passaði Marcia svaka vel upp á hana. Núna tekur aldeilis við mikil vinnutörn hjá okkur, helst í svona ár. Best fyrir mig að koma mér að verki.
Comments:
<< Home
Sæl vinkona og velkomin heim! Við Inga hittum Orra úti á næturlífinu um síðustu helgi...ótrúlega gaman að hitta hann. Búið að rætast svo vel úr ykkur systkinunum...:)
Skrifa ummæli
<< Home