29.5.07
Lip smacking satisfaction
Er mottó hins sívinsæla Ribs and Bibs rifja-grill-húss í Hyde Park. Þegar við fyrst gengum niður aðal verslunargötuna í Hyde Park, fyrir tæpum fimm árum síðan, fékk Óli vatn í munninn og sagði "mmm, enn hvað ég hlakka til að borða hér." En þar sem hann var bara tvemur götum frá húsinu okkar var svo lítið mál að fara þangað að við gerðum það ekki fyrr en í kvöld. Fengum eitt half-slab og tibs. Alveg ljómandi gott en náði ekki alveg að skaga upp í rifin á suðurhliðinni, þau eru bara alveg spes.
Comments:
<< Home
Hi!!!
I don´t understand this language O_O
Where from?i´m very curious for these words(sorry)
Nice blog and cheers from Spain :-)
I don´t understand this language O_O
Where from?i´m very curious for these words(sorry)
Nice blog and cheers from Spain :-)
Yo! Greetings to Spain. It is Icelandic, very special language. Thanks for dropping in,
cheers,
Tinna
Skrifa ummæli
cheers,
Tinna
<< Home