1.3.07

Geðveikt ótrúlegt meiriháttar

Núna er ég sko kjaftstopp. Verkefni sem ég er búin að vera að vinna í í marga mánuði árangurslaust heppnaðist. Ég er búin að vera að reyna að bæta einni breytu inn í risa-skrímslis forrit og það hefur reynst mikið vesen. Jæja. Ekki lengur vesen. Þetta var bara að gerast, ég er í sjokki.

Comments:
Til hamingju Tinna mín, gott að gengur vel:)
 
Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?