12.2.07
Veðrið
Orri bróðir minn heldur að hann geti bara pantað blogg færslur um hin og þessi málefni. Það er ekki og því til stuðnings skrifa ég hér færslu um veðrið.
Veðrið hefur skánað. Það var kalt en núna er hlýtt. Í gærmorgun fór ég út á svalir til að hengja út þvottinn og tjáði Óla að það væri "bara hlýtt og gott úti". Við flettum þá hitastiginu upp á netinu og kom í ljós að það var -8C. Miðað við -20C var það mjög notalegt hitastig. En núna er hann kominn upp í -1C og snjóar. Veðurfregnir verða næst lesnar eftir 1 til 2 vikur.
Veðrið hefur skánað. Það var kalt en núna er hlýtt. Í gærmorgun fór ég út á svalir til að hengja út þvottinn og tjáði Óla að það væri "bara hlýtt og gott úti". Við flettum þá hitastiginu upp á netinu og kom í ljós að það var -8C. Miðað við -20C var það mjög notalegt hitastig. En núna er hann kominn upp í -1C og snjóar. Veðurfregnir verða næst lesnar eftir 1 til 2 vikur.
Comments:
<< Home
Hmmm, gengur e-ð að hengja upp þvott í átta stiga frosti? Núna er sól á Fróni. Mínus fjórar í morgun en nú 2,8 í plús (úti í mælireit VÍ). Skemmtilegar upplýsingar? Án efa;-) Komdu við í kaffi í Meðalholti er þú kemur næst í bæinn! Þú átt inni e-ð gott meððí, fyrir málningahjálpina á Karlagötunni!!!
Já já já, það skal ég sko gera. Hlakka svo til að sjá litlu Sigurlaugu eða Sigurliða.
Annars er svo þurrt loftið í Chicago að það gengur bara vel að þurrka í frostinu. Maður þarf aðeins að toga flíkurnar af snúrunni, þær vilja oft ríghalda í hana. Hlakka til að sjá þig í sumar, ég mæti í Meðalholtið!
Skrifa ummæli
Annars er svo þurrt loftið í Chicago að það gengur bara vel að þurrka í frostinu. Maður þarf aðeins að toga flíkurnar af snúrunni, þær vilja oft ríghalda í hana. Hlakka til að sjá þig í sumar, ég mæti í Meðalholtið!
<< Home