22.2.07
Broomball
Við erum komin í úrslit! Unnum leikinn í gær og í kvöld er úrslitaleikurinn. Af 50 liðum eða svo, þá erum við komin í úrslit!! Ég hef aldrei verið hluti af íþróttaliði sem hefur komist svona langt. Þetta er ótrúlega spennandi fyrir mig. Ef við vinnum þá bæði vinnum við og fáum bol! Vinningsbol.